fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Eyjan

Sigþrúður Gunnarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Forlagsins

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. mars 2023 11:18

Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigþrúður Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Forlagsins. Hún er með menntun í íslensku og bókmenntum og hefur starfað hjá Forlaginu frá stofnun þess árið 2007 og þar áður hjá Eddu og Máli og menningu. Eg­ill Örn Jó­hanns­son fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins nýlega. Sigþrúður tek­ur til starfa 8. mars.

„Við fögn­um því mjög að ein okk­ar öfl­ug­asta sam­starfs­kona hef­ur fall­ist á að taka að sér þá auknu ábyrgð sem felst í starfi fram­kvæmda­stjóra. Sigþrúður hef­ur sýnt það í störf­um sín­um að hún hef­ur brenn­andi áhuga á fram­gangi ís­lenskra bók­mennta og við erum sann­færð um að starfið muni far­ast henni vel úr hendi,“ seg­ir Hall­dór Guðmunds­son, stjórn­ar­formaður For­lags­ins. 

Jón Heiðar Gunnarsson tekur við sem markaðsstjóri og Stella Soffía Jóhannesdóttir gengur til liðs við Valgerði og Kolbrúnu á öflugri réttindastofu Forlagsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Egill rýnir í kosningaúrslitin – Afhroð vinstrisins og stórtap Sjálfstæðisflokksins

Egill rýnir í kosningaúrslitin – Afhroð vinstrisins og stórtap Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu