fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Eyjan

Sigmar selur sig út úr Bryggjunni

Eyjan
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 10:15

Sigmar Vilhjálmsson. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafna- og veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur, ásamt viðskiptafélögum sínum, selt hlut sinn í veitingastaðnum Bryggjunni úti á Granda. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins en rekstrarerfiðleikar vegna Covid-faraldursins settu verkefnið í slæma stöðu.

Á meðal kaupenda að Bryggjunni eru yfirkokkur staðarins, Hjálmar Jakob Grétarsson og yfirveitingastjórinn Jóel Salómon Hjálmarsson.

„Ég er mjög glaður með það að hafa selt Bryggjuna til þeirra. Þarna eru lykilstarfsmenn sem þekkja alla króka og kima staðarins og hafa góða framtíðarsýn. Þetta er svolítið eins og að yfirgefa litla barnið sitt og það er gott að vita að þetta er í góðum höndum,“ segir Sigmar sem segist ætla að einbeita sér að rekstri og uppbyggingu Minigarðsins í Skútuvogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir sendir Brynjari tóninn – „Gleymum því aldrei“

Sigmundur Ernir sendir Brynjari tóninn – „Gleymum því aldrei“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna

Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fasteignaverð gæti tekið dýfu

Fasteignaverð gæti tekið dýfu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni

Dagur og Einar segja flugvöll í Hvassahrauni ekki úr myndinni