fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Eyjan

Afhroð kosningabandalags Macron í frönsku þingkosningunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júní 2022 07:59

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningabandalag Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, beið afhroð í þingkosningunum í gær. Bandalagið fékk 245 þingmenn kjörna en það þarf 289 til að fá meirihluta á þingi en þar sitja 577 þingmenn.

Það gerir ósigurinn enn sárari fyrir Macron að flokkur Marine le Pen, Front National, fékk 89 þingmenn kjörna en er með 8 núna. Það er því óhætt að tala um stórsigur hjá flokknum.

Vinstrabandalagið Nupes, sem er undir forystu Jean-Luc Mélenchon, fékk 135 þingmenn.

Kosningabandalag Macron er stærsta bandalagið á þinginu með sína 245 þingmenn en úrslitin munu samt sem áður hafa mikil áhrif á ríkisstjórn Macron. Þrír ráðherrar höfðu heitið því að segja af sér ef þeir næðu ekki kjöri. Það varð raunin og því láta þeir af embætti.

Kjörsókn var aðeins 53,77%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur ánægður með Ásgeir – „Hafði kjark og þor til að benda á það augljósa“

Vilhjálmur ánægður með Ásgeir – „Hafði kjark og þor til að benda á það augljósa“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bændasamtökin telja sig vita lausnina á vanda Úkraínu – Tilbúin að veita aðstoð í málinu

Bændasamtökin telja sig vita lausnina á vanda Úkraínu – Tilbúin að veita aðstoð í málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Nýr bæjarstjóri Kópavogs á ofurlaunum – „Þetta er ROSALEGA mikill akstur“

Nýr bæjarstjóri Kópavogs á ofurlaunum – „Þetta er ROSALEGA mikill akstur“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Alþingi og stjörnurnar – Þetta er algengasta stjörnumerki íslenskra þingmanna

Alþingi og stjörnurnar – Þetta er algengasta stjörnumerki íslenskra þingmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
„Þú líka Brútus“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur tók upp vasaúr og greindi frá 30 afrekum ríkisstjórnarinnar – „Plastpokar voru bannaðir, plaströr og áhöld“

Sigmundur tók upp vasaúr og greindi frá 30 afrekum ríkisstjórnarinnar – „Plastpokar voru bannaðir, plaströr og áhöld“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helga Vala dregur Bjarna Ben til ábyrgðar vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu

Helga Vala dregur Bjarna Ben til ábyrgðar vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Siggi Stormur til liðs við Samfylkinguna – Vill ekki vera í hægri flokki

Siggi Stormur til liðs við Samfylkinguna – Vill ekki vera í hægri flokki
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ólafur segir spennandi að sjá Pírata og Framsóknarflokkinn vinna saman í borgarstjórn

Ólafur segir spennandi að sjá Pírata og Framsóknarflokkinn vinna saman í borgarstjórn