fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
Eyjan

Guðni Þór gengur til liðs við Aton.JL

Eyjan
Mánudaginn 16. maí 2022 10:49

Guðni Þór Ólafsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Þór Ólafsson hefur verið ráðinn til samskiptafélagsins Aton.JL. Guðni kemur inn í ört stækkandi hönnunarteymi félagsins en hann útskrifast sem Grafískur hönnuður frá LHÍ nú í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aton. JL.

„Í LHÍ fann ég mig mest í stafrænni hönnun sem þróaðist út í mikinn áhuga og áherslu á tilraunakennda hönnun t.d. spekúlatífum verkefnum í kringum hugarheim mannsins, fornum fræðum og framhaldsdrifinni 3D hönnun. Einmitt sá hugarheimur kristallaðist í bæði BA-ritgerðinni minni og útskriftarverkefni. Ritgerðin mín snéri að erkitýpum og grafískum túlkunum þeirra og útskriftarverkefnið að líkindum í hugmyndafræði og verkferlum miðalda-alkemíu (gullgerðarlist) og nútíma 3D hönnun,“ segir Guðni.

Meðfram náminu tók hann að sér ýmis verktakaverkefni sem snérust meðal annars um merkjahönnun, mörkun og hreyfihönnun.

„Við leggjum áherslu á fjölbreyttan starfsmannahóp sem tryggir viðskiptavinum okkar breiða sýn á viðfangsefni þeirra. Við fylgjumst vel með útskriftarárgangi LHÍ í grafískri hönnun á ári hverju og fáum til okkar öfluga hönnuði beint eftir útskrift sem koma þá með ferska sýn á mörg verkefni hjá okkur. Guðni er öflug viðbót í starfsmannahóp okkar sem fer ört vaxandi þessi misserin,“ segir Sif Jóhannsdóttir, rekstrarstjóri Aton.JL.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar – Tímamótasamningur fyrir hálfri öld

Björn Jón skrifar – Tímamótasamningur fyrir hálfri öld
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Af hverju í ó­sköpunum er ekki ráðist að rót vandans?“ spyr Sigmundur Ernir

„Af hverju í ó­sköpunum er ekki ráðist að rót vandans?“ spyr Sigmundur Ernir
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Talið öruggt að Kristrún bjóði sig fram til forystu hjá Samfylkingunni

Talið öruggt að Kristrún bjóði sig fram til forystu hjá Samfylkingunni
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Þjóðirnar tvær í landinu búa við mismunandi aðstæður segir Ragnhildur – „Alþýðan sem fær e.t.v. brauðmola“

Þjóðirnar tvær í landinu búa við mismunandi aðstæður segir Ragnhildur – „Alþýðan sem fær e.t.v. brauðmola“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Bændasamtökin telja sig vita lausnina á vanda Úkraínu – Tilbúin að veita aðstoð í málinu

Bændasamtökin telja sig vita lausnina á vanda Úkraínu – Tilbúin að veita aðstoð í málinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Meirihlutinn telur hvalveiðar skaða orðspor landsins

Meirihlutinn telur hvalveiðar skaða orðspor landsins