„Yfir 50% kosningabærra Hafnfirðinga eiga ekki fulltrúa í bæjarstjórn“

Svavar Halldórsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur, segir rúmlega helming kosningabærra Hafnfirðinga ekki eiga sér fulltrúa í bæjarstjórn eftir sveitastjórnakosningarnar á laugardaginn. Þetta þýði að sögulega lágt hlutfall kosningabærra Hafnfirðinga sé nú á bak við hvern bæjarfulltrúa. Hann ritar grein um þetta sem birtist hjá Vísi. „Þeir 11 bæjarfulltrúar sem náðu kjöri í Hafnarfirði um helgina hafa … Halda áfram að lesa: „Yfir 50% kosningabærra Hafnfirðinga eiga ekki fulltrúa í bæjarstjórn“