Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins nýr oddviti Miðflokksins í Kópavogi

Nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi er Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi. Karen sóttist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi í prófkjöri sem haldið var fyrr á árinu en hafði ekki erindi sem erfiði. Þá var hún kærð af trúnaðarmanni innan Sjálfstæðisflokksins til Persónuverndar vegna dreifingar á gögnum um nefndan trúnaðarmann í prófkjörsslagnum … Halda áfram að lesa: Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins nýr oddviti Miðflokksins í Kópavogi