fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Eyjan

Myndband: Inga Sæland hlær að Miðflokkskonu – „Mér finnst mjög dónalegt þegar fólk er að hlæja hérna“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. september 2021 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningaþætti Hringbrautar í kvöld fara fram kappræður milli Vilborgu Þórönnu Kristjánsdóttur, frambjóðanda Miðflokksins, Ásmunds Einars Daðasonar, frambjóðanda Framsóknarflokksins og Ingu Sæland, frambjóðanda Flokks fólksins. Vilborgu varð ansi heitt í hamsi í þættinum eftir að hafa heyrt loforð flokkanna í kosningabaráttunni.

„Það er alltaf hægt að lofa öllu fögru fram í tímann en ætla menn að standa við það?“ spyr Vilborg í þættinum og Sigmundur Ernir Rúnarsson, stjórnandi þáttarins, spyr hana þá á móti hvort Miðflokkurinn sé ekki einmitt að því líka. Vilborg segir að munurinn þar á sé að Miðflokkurinn ætli að standa við sín loforð.

„Við ætlum okkur að standa við það, ég hef ekki verið á þingi,“ segir Vilborg og við það byrjar Inga Sæland að hlægja dátt. „Mér finnst mjög dónalegt þegar það er verið að hlæja hérna þegar fólk er að tala en Inga verður náttúrulega bara að eiga það við sig,“ segir Vilborg í kjölfarið.

Inga Sæland segir þá að hún hafi verið að hlægja vegna þess að Vilborg hafi verið að segja sannleikann. „Mér fannst þetta skemmtilegt vegna þess að þú varst að segja satt.“

Klippu af þessu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lenya Rún hjólar í þingmann Samfylkingarinnar: „Er það svona sem Jóhann Páll ætlar að byrja baráttu gegn spillingu og óheiðarleika á þingi?“

Lenya Rún hjólar í þingmann Samfylkingarinnar: „Er það svona sem Jóhann Páll ætlar að byrja baráttu gegn spillingu og óheiðarleika á þingi?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gísli fer úr tækni yfir í brauðið

Gísli fer úr tækni yfir í brauðið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hversu vel þekkir þú fólkið með völdin í borginni ? – Taktu stóra borgarfulltrúaprófið til að komast að því

Hversu vel þekkir þú fólkið með völdin í borginni ? – Taktu stóra borgarfulltrúaprófið til að komast að því
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Allt logar útaf vistaskiptum Birgis – „Þetta hlýtur að vera einhvers konar Íslandsmet í svikum við kjósendur“

Allt logar útaf vistaskiptum Birgis – „Þetta hlýtur að vera einhvers konar Íslandsmet í svikum við kjósendur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fólk vill helst hittast einhvers staðar í bílakjallara þar sem enginn getur rakið ferðir þess“

„Fólk vill helst hittast einhvers staðar í bílakjallara þar sem enginn getur rakið ferðir þess“