fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Myndband: Inga Sæland hlær að Miðflokkskonu – „Mér finnst mjög dónalegt þegar fólk er að hlæja hérna“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. september 2021 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningaþætti Hringbrautar í kvöld fara fram kappræður milli Vilborgu Þórönnu Kristjánsdóttur, frambjóðanda Miðflokksins, Ásmunds Einars Daðasonar, frambjóðanda Framsóknarflokksins og Ingu Sæland, frambjóðanda Flokks fólksins. Vilborgu varð ansi heitt í hamsi í þættinum eftir að hafa heyrt loforð flokkanna í kosningabaráttunni.

„Það er alltaf hægt að lofa öllu fögru fram í tímann en ætla menn að standa við það?“ spyr Vilborg í þættinum og Sigmundur Ernir Rúnarsson, stjórnandi þáttarins, spyr hana þá á móti hvort Miðflokkurinn sé ekki einmitt að því líka. Vilborg segir að munurinn þar á sé að Miðflokkurinn ætli að standa við sín loforð.

„Við ætlum okkur að standa við það, ég hef ekki verið á þingi,“ segir Vilborg og við það byrjar Inga Sæland að hlægja dátt. „Mér finnst mjög dónalegt þegar það er verið að hlæja hérna þegar fólk er að tala en Inga verður náttúrulega bara að eiga það við sig,“ segir Vilborg í kjölfarið.

Inga Sæland segir þá að hún hafi verið að hlægja vegna þess að Vilborg hafi verið að segja sannleikann. „Mér fannst þetta skemmtilegt vegna þess að þú varst að segja satt.“

Klippu af þessu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna