fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Eyjan

Karl Gauti leiðir Miðflokkinn í suðvestri – Nanna Margrét í öðru sæti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 21:20

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Karl Gauti Hjaltason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðslisti Miðflokksins í suðvesturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á félagsfundi í kvöld með 83% atkvæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum.

Efsta sætið skipar Karl Gauti Hjaltason, núverandi þingmaður flokksins, en í öðru sæti er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri, en hún er systir formanns flokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Í þriðja sæti er Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson, nemi og aðstoðarbyggingarstjóri, og Arnhildur Ásdís Kolbeins fjármálastjóri er í fjórða sæti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Glúmur segir Arnþrúði hafa bannað sig en Arnþrúður segir það út í hött – „Hann ætti að skrifa Guðmundi Franklín bréf“

Glúmur segir Arnþrúði hafa bannað sig en Arnþrúður segir það út í hött – „Hann ætti að skrifa Guðmundi Franklín bréf“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Lögfræðingar spyrja hvort Covid einangraðir kunni að eiga kröfu á ríkið – Einkennalausir nýta veikindarétt í einangrun

Lögfræðingar spyrja hvort Covid einangraðir kunni að eiga kröfu á ríkið – Einkennalausir nýta veikindarétt í einangrun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Píratar sigla staurblankir inn í kosningabaráttuna – „Opna bókhaldið“ ekki uppfært síðan í fyrra

Orðið á götunni: Píratar sigla staurblankir inn í kosningabaráttuna – „Opna bókhaldið“ ekki uppfært síðan í fyrra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“