fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Eyjan

Úrslitastundin nálgast í stóra oddvitaslagnum- Þetta er staðan eftir fyrstu tölur

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátttaka í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var með eindæmum góð og andrúmsloftið rafmagnað. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, keppast um oddvitasætið. Rúmlega 7000 manns hafa kosið í kjörinu.

Samkvæmt fyrstu tölum er staðan eftirfarandi en um 1500 atkvæði hafa verið talin af um 7500. Guðlaugur leiðir listann með rétt rúmlega fimmtíu prósent. Enn getur allt gerst en það vekur athygli að Brynjar Níelsson er í fjórða sæti en hann sóttist eftir 2. sæti og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er aðeins í 8. sæti listans en líkt og Brynjar sóttist hún eftir 2. sætinu. Almannatengillinn Friðjón R. Friðjónsson sem sóttist eftir fjórða sætinu er hvergi sjáanlegur, en aðeins voru gefin upp efstu átta sætin í fyrstu tölum.

  1. Guðlaugur Þór Þórðarson
  2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  3. Diljá Mist Einarsdóttir
  4. Brynjar Níelsson
  5. Hildur Sverrisdóttir
  6. Birgir Ármannsson
  7. Kjartan Magnússon
  8. Sigríður Á. Andersen.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Haraldur fær óvæntan stuðning úr ólíkum áttum – „Freki kallinn í þessari sögu er ekki Haraldur Benediktsson“

Haraldur fær óvæntan stuðning úr ólíkum áttum – „Freki kallinn í þessari sögu er ekki Haraldur Benediktsson“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hæstaréttarlögmaður kallar Samylkinguna öfgafullan smáflokk – „Eitt af mörgu vondu sem ein­kenn­ir þessi nýju guðlausu trú­ar­brögð“

Hæstaréttarlögmaður kallar Samylkinguna öfgafullan smáflokk – „Eitt af mörgu vondu sem ein­kenn­ir þessi nýju guðlausu trú­ar­brögð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún vill að vinstri menn verði skemmtilegri – Vonar að Brynjar haldi áfram á þingi

Kolbrún vill að vinstri menn verði skemmtilegri – Vonar að Brynjar haldi áfram á þingi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafna Bjarna og flokkseigendafélaginu – Brynjar fórnarlamb kosningamaskína

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafna Bjarna og flokkseigendafélaginu – Brynjar fórnarlamb kosningamaskína
Eyjan
Fyrir 2 vikum

„Einhver póesía í því að gamall fótboltaþjálfari sé orðinn besti formaður fjárlaganefndar um langt árabil“

„Einhver póesía í því að gamall fótboltaþjálfari sé orðinn besti formaður fjárlaganefndar um langt árabil“