fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Eyjan

Læknar senda Lilju Alfreðs í tímabundið veikindaleyfi

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 11:38

Lilja Alfreðsdóttir. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, er á leið í tímabundið veikindaleyfi. Þetta kemur fram í tilkynningu menntamálaráðuneytisins.

Lilja hefur gegnt embættinu frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við haustið 2017.

Í tilkynningunni segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, muni gegn störfum mennta- og menningarmálaráðherra til og með 28. júní.

Ekki kemur fram í tilkynningunni hvort Lilja hyggist snúa til baka þá, eða hvort annar ráðherra taki þá við menntamálaráðuneytinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk í einkageiranum hrifnast af Sjálfstæðisflokknum

Starfsfólk í einkageiranum hrifnast af Sjálfstæðisflokknum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar hjólar í Gísla Martein og „góða fólkið“- „Greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum“

Brynjar hjólar í Gísla Martein og „góða fólkið“- „Greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur lýsir vanda fjórflokksins – Segir þá fasta í leit að „aðlaðandi hugmyndum, nýrri ímynd, galsa og glimmeri, töff fólki“

Sigmundur lýsir vanda fjórflokksins – Segir þá fasta í leit að „aðlaðandi hugmyndum, nýrri ímynd, galsa og glimmeri, töff fólki“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Skynsamlega málamiðlun“ segir Björn Ingi hjá Viljanum – „Þrátt fyrir allt frekar mildar takmarkanir“

„Skynsamlega málamiðlun“ segir Björn Ingi hjá Viljanum – „Þrátt fyrir allt frekar mildar takmarkanir“