fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Ísland hefur enn ekki viðurkennt þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmri viku síðan viðurkenndi Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. Ódæðin áttu sér stað árið 1915-1917 og hafa aðeins 32 þjóðir viðurkennt morðin sem þjóðarmorð. Fyrir þjóð sem stendur oftar en ekki framarlega í utanríkismálum er það sérstakt að morðin hafi ekki verið viðurkennd.

Tvisvar á seinustu átta árum hefur komið tillaga um viðurkenningu þjóðarmorðana til þingsályktunar, einu sinni frá þingmönnum Hreyfingarinnar og einu sinni frá þingmönnum Pírata, Viðreisnar, Vinstri Grænna og Samfylkingarinnar, þar sem lagt er til að þjóðarmorðin verði viðurkennd. Í bæði skiptin var málinu skotið til utanríkismálanefndar en lítið hefur komið upp úr krafsinu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðjón Auðunsson: Skuldsetning fasteignafélaga – þetta er eins og að snúa herskipi á andapolli

Guðjón Auðunsson: Skuldsetning fasteignafélaga – þetta er eins og að snúa herskipi á andapolli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Rétthugsun?

Óttar Guðmundsson skrifar: Rétthugsun?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sandkorn: Hversu margar undirskriftir teljast nægjanlega margar undirskriftir?

Sandkorn: Hversu margar undirskriftir teljast nægjanlega margar undirskriftir?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Breskur þingmaður lenti í „hunangsgildru“ – Síðan gerði hann svolítið enn verra

Breskur þingmaður lenti í „hunangsgildru“ – Síðan gerði hann svolítið enn verra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims