fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Eyjan

Orri Páll verður formaður þingflokks VG

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri Grænna. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu. Orri Páll tekur við af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sem verður varaformaður þingflokks.
Fréttatilkynningu má lesa hér að neðan:
„Nýr þingflokksformaður VG

Orri Páll tek­ur við for­mennsk­unni af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, sem verður varaformaður þingflokksins, en hún hef­ur setið á Alþingi frá 2013. 

Bjarni Jónsson var valinn ritari þingflokks, Bjarni var áður varaþingmaður en tók sæti á Alþingi nú í haust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn skrifar: Ótrúleg upplifun úr stúkunni í Búdapest – Íslendingar heilluðu alla í höllinni

Björn skrifar: Ótrúleg upplifun úr stúkunni í Búdapest – Íslendingar heilluðu alla í höllinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Norðmenn og Svíar efla viðbúnað sinn vegna aukinnar ógnar frá Rússlandi

Norðmenn og Svíar efla viðbúnað sinn vegna aukinnar ógnar frá Rússlandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar hjólaði í ráðherra og þingmenn Sjálfstæðisflokksins – „Það er ekki nóg að vera sval­ur á Twitter“

Sigmar hjólaði í ráðherra og þingmenn Sjálfstæðisflokksins – „Það er ekki nóg að vera sval­ur á Twitter“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólöf segir börnin fært mestu fórnirnar í Covid faraldrinum þó sjúkdómurinn bíti minnst á þeim

Ólöf segir börnin fært mestu fórnirnar í Covid faraldrinum þó sjúkdómurinn bíti minnst á þeim
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu Sæland úthúðað í harðorðu bréfi frá reiðum bónda – „Þér er nefnilega sama um fátæka bændur. Þú ert hræsnari“

Ingu Sæland úthúðað í harðorðu bréfi frá reiðum bónda – „Þér er nefnilega sama um fátæka bændur. Þú ert hræsnari“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Heimir skrifar: Eilífðarneyð og úlfahróp

Heimir skrifar: Eilífðarneyð og úlfahróp