Talningaklúðrið í Norðvestur setti Twitter á hliðina – Karl Gauti og Magnús kæra kosninguna

Karl Gauti Hjaltason hefur ákveðið að kæra framkvæmd talningarinnar í Norðausturkjördæmi í gær til lögreglu. Þetta staðfesti hann nú í morgun eftir að formaður yfirkjörstjórnar viðurkenndi að atkvæðin þar hafi ekki verið innsigluð á milli talningar sem leiddi í ljós smávægilegan mun á niðurstöðu, en þó nóg til að fella Karl úr jöfnunarsæti. Uppfært: 11:50 … Halda áfram að lesa: Talningaklúðrið í Norðvestur setti Twitter á hliðina – Karl Gauti og Magnús kæra kosninguna