Endurtalið eftir ábendingu frá formanni landskjörstjórnar – „Ef menn ætla að svindla í kosningum þá svindla þeir í kosningum“

Ingi Tryggva­son, formaður yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi, segir að ábending frá Kristínu Edwald, formanni landskjörstjórnar, hafi orðið til þess að ákveðið var að endurtelja atkvæði í kjördæminu. Landskjörstjórn hefur ekki boðvald yfir yfirkjörstjórnum. „Það kom ábending um að það væri lítill munur á milli jöfnunarsæta í kjördæminu og við beðin að skoða málið í því ljósi,“ … Halda áfram að lesa: Endurtalið eftir ábendingu frá formanni landskjörstjórnar – „Ef menn ætla að svindla í kosningum þá svindla þeir í kosningum“