fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Eyjan

Kjördagur hjá Loga Einars: Tvær flugferðir og brauðterta

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 25. september 2021 15:05

Logi Einarsson. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, kaus tvisvar þetta árið – fyrst utan kjörfundar á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgi en síðan aftur á Akureyri í dag.

Hefðbundinn kjördagur gengur svona fyrir sig hjá honum: „Ég vakna yfirleitt temmilega snemma, klæðist frekar sparilegum klæðnaði og kýs fyrir hádegi. Síðan fer ég í kosningakaffið heima á Akureyri og sporðrenni brauðtertum og kaffi.“

Í dag vaknaði hann eldsnemma til að fljúga norður, í sitt kjördæmi. „Ætli konan mín sæki mig ekki á Akureyrarflugvöll og við fáum okkur morgunmat með Hrefnu dóttur okkar og förum svo að kjósa. Síðan fer ég í kosningakaffið og hitti fólkið mitt og tek að lokum síðdegisflugið aftur til Reykjavíkur því sem formaður stjórnmálaflokks þarf ég að mæta í viðtöl og svona fyrir sunnan um kvöldið á RÚV og Stöð 2. En annars vona ég að ég geti endað kvöldið með félögum mínum í flokknum í Gamla bíó og fagnað góðum árangri!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur er kominn í sóttkví – „Ekki fundið fyrir einkennum og kennir sér einskis meins“

Guðlaugur er kominn í sóttkví – „Ekki fundið fyrir einkennum og kennir sér einskis meins“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir óhjákvæmilegt að gera bólusetningu gegn kórónuveirunni að skyldu í Þýskalandi

Segir óhjákvæmilegt að gera bólusetningu gegn kórónuveirunni að skyldu í Þýskalandi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sauð upp úr í Silfrinu: Umræða um spítalann setti allt á hliðina – „Þegar það leggst inn fjöldi sem samsvarar þingflokki Sjálfstæðisflokksins verða takmarkanir út um allt í samfélaginu“

Sauð upp úr í Silfrinu: Umræða um spítalann setti allt á hliðina – „Þegar það leggst inn fjöldi sem samsvarar þingflokki Sjálfstæðisflokksins verða takmarkanir út um allt í samfélaginu“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þetta kaupir hið opinbera af áskriftum prentmiðla – Mogginn fær langmest en Stundin lítið sem ekkert

Þetta kaupir hið opinbera af áskriftum prentmiðla – Mogginn fær langmest en Stundin lítið sem ekkert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hulda ráðin til dk hugbúnaðar

Hulda ráðin til dk hugbúnaðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Ingi sakar Tómas um karlrembu og læknahroka – „Fengu á sig hrútskýringu til baka frá yfirlækninum“

Björn Ingi sakar Tómas um karlrembu og læknahroka – „Fengu á sig hrútskýringu til baka frá yfirlækninum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrjú rótgróin iðnfyrirtæki sameinast – Áætluð velta verður um 4 milljarða fyrir 2023.

Þrjú rótgróin iðnfyrirtæki sameinast – Áætluð velta verður um 4 milljarða fyrir 2023.
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halldóra Sveinsdóttir nýr 3. varaforseti ASÍ

Halldóra Sveinsdóttir nýr 3. varaforseti ASÍ