fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
Eyjan

Fleiri konur bætast við framboðslista Miðflokksins – Bergþór í 1. sæti

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 11:15

Þingmenn Miðflokksins eftir eitt af málþófum flokksins í síðasta þingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðslisti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi á fimmtudaginn. Það vekur athygli að tvær konur skipa listann og eru konur alltaf að verða meira og meira áberandi á listum flokksins.

Bergþór Ólason alþingismaður skiptar efsta sæti listans en á eftir honum koma þau Sigurður Páll Jónsson og Finney Aníta Thelmudóttir. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir skipar 4. sæti listans.

1. sæti. Bergþór Ólason.
2. sæti. Sigurður Páll Jónsson.
3. sæti. Finney Aníta Thelmudóttir.
4. sæti. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir.
5. sæti. Högni Elfar Gylfason
6. sæti. Hákon Hermannsson.

Aðeins ein kona situr á þingi fyrir Miðflokkinn á þessu þingtímabili og er það hún Anna Kolbrún Árnadóttir. Hún skipar 2. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Geggjað vöfflupartí hjá VG eftir sögulega gönguferð

Geggjað vöfflupartí hjá VG eftir sögulega gönguferð
Eyjan
Í gær

Er uppáhalds „leiðindaskarfur“ Sjálfstæðismanna á útleið? Sjáðu nýstárlega kosningaauglýsingu Brynjars

Er uppáhalds „leiðindaskarfur“ Sjálfstæðismanna á útleið? Sjáðu nýstárlega kosningaauglýsingu Brynjars
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Tómas Ellert hellir sér yfir Guðna Ágústsson – „Hér er um að ræða vel skipulagða og stigmagnandi rógsherferð í minn garð“

Tómas Ellert hellir sér yfir Guðna Ágústsson – „Hér er um að ræða vel skipulagða og stigmagnandi rógsherferð í minn garð“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir íslenskt fyrirtæki hafa keypt hlutabréf á 20 þúsund krónur og selt á tæplega hálfan milljarð

Ragnar segir íslenskt fyrirtæki hafa keypt hlutabréf á 20 þúsund krónur og selt á tæplega hálfan milljarð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Aðalheiður segir að ekkert sé að óttast við ESB-aðild

Aðalheiður segir að ekkert sé að óttast við ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole segir Framsóknarflokkinn vera gamlan og steinrunninn bændaflokk sem standi fyrir einangrunarstefnu og kyrrstöðu

Ole segir Framsóknarflokkinn vera gamlan og steinrunninn bændaflokk sem standi fyrir einangrunarstefnu og kyrrstöðu