Ungir fréttamenn á ferð og flugi: „Hann talaði við okkur eins og við værum átta ára og vissum ekkert um kosningarnar“

Fréttastofa áhugamanna um pólitík er skipuð fimm tólf ára drengjum úr Háteigsskóla. Þeir ætla að fjalla um komandi alþingiskosningar í þáttum á Youtube og hafa þegar tekið viðtöl við alla helstu ráðamenn þjóðarinnar. Það er hrein tilviljun að meðlimir Fréttastofu áhugamanna um pólitík koma í viðtal einmitt á öskudag, en því eru þrír þeirra enn … Halda áfram að lesa: Ungir fréttamenn á ferð og flugi: „Hann talaði við okkur eins og við værum átta ára og vissum ekkert um kosningarnar“