Fréttastofa áhugamanna um pólitík er skipuð fimm tólf ára drengjum úr Háteigsskóla. Þeir ætla að fjalla um komandi alþingiskosningar í þáttum á Youtube og hafa þegar tekið viðtöl við alla helstu ráðamenn þjóðarinnar. Það er hrein tilviljun að meðlimir Fréttastofu áhugamanna um pólitík koma í viðtal einmitt á öskudag, en því eru þrír þeirra enn … Halda áfram að lesa: Ungir fréttamenn á ferð og flugi: „Hann talaði við okkur eins og við værum átta ára og vissum ekkert um kosningarnar“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn