fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Eyjan

Gunnarsbörn og kennslublæti á þingi

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 12. júlí 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þingi má gjarnan finna fjölbreyttan hóp einstaklinga. Ólíkir í útliti, skoðunum og lífsviðhorfum. Hins vegar virðast þingmenn eiga eitt og annað sameiginlegt. Til að mynda eru á þingi hvorki meira né minna en 22 þingmenn sem eru með kennslu á ferilskrá sinni og 23 þingmenn sem hafa skráð fjölmiðlastörf í æviágrip sitt.

Það vekur þó einnig athygli að sjö þingmenn eiga nokkuð forvitnilegt sameiginlegt – föðurnafnið. Björn Leví og Helgi Hrafn Píratar eru báðir Gunnarssynir. Eins eru Jón – þingmaður Sjálfstæðisflokks, Ólafur Þór og Bjarkey Olsen úr Vinstri grænum, Silja Dögg úr Framsókn og Þorgerður Katrín úr Viðreisn einnig Gunnarsbörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir bið í næsta Samherja-þátt – „Ég ætla ekki að tjá mig um það á þessu stigi og ætla að láta storminn aðeins lægja eftir þetta“

Þorsteinn segir bið í næsta Samherja-þátt – „Ég ætla ekki að tjá mig um það á þessu stigi og ætla að láta storminn aðeins lægja eftir þetta“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gunnar Bragi um svar Helga Seljan – „Ég leyfi mér hins veg­ar að glotta smá“

Gunnar Bragi um svar Helga Seljan – „Ég leyfi mér hins veg­ar að glotta smá“