fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
Eyjan

Jón Þór – „Máli Kristjáns Þórs er ekki lokið“

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 26. júní 2020 16:00

Jón Þór Ólafsson. Alþingismaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég mun rannsaka það og er þegar byrjaður á því. Máli Kristjáns Þórs er ekki lokið. Þar er mörgum spurningum enn ósvarað,“

segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, sem hyggst taka upp þráðinn í máli Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um hæfi hans, vegna vinatengsla sinna við forstjóra Samherja, eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sagði af sér embætti formanns nefndarinnar.

„Kristján þarf að svara því hvernig hann hefur verið að meta hæfi sitt. Það liggur ekki fyrir. Þá þarf einnig að skoða verkferlana við mat á hæfi ráðherra, því eftir að Samherjamálið kom upp var reglunum um verkferlana breytt, og þá þarf að vita hvernig reglurnar voru þar á undan. Því þá má kannski sjá hvort menn hafi verið að breyta reglum og verkferlum, til þess að gera hlutina þægilegri fyrir ráðherra,“

segir Jón Þór, en fréttamaðurinn Helgi Seljan er meðal þeirra sem upplýstu um Samherjamálið í Kveiksþætti RÚV.

Nánar er talað við Jón Þór í helgarblaði DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fjölkvænisfrumvarp“ Pírata vekur misjöfn viðbrögð – Margrét uggandi en Ingu Sæland skemmt

„Fjölkvænisfrumvarp“ Pírata vekur misjöfn viðbrögð – Margrét uggandi en Ingu Sæland skemmt
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gunnar Bragi vill fá að sjá bóluefnasamningana – „Það voru mistök að treysta Evrópusambandinu“

Gunnar Bragi vill fá að sjá bóluefnasamningana – „Það voru mistök að treysta Evrópusambandinu“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Leiðarahöfundur Moggans kennir RUV um lokun fréttatíma Stöðvar 2

Leiðarahöfundur Moggans kennir RUV um lokun fréttatíma Stöðvar 2
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál

Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjáðu hverjir eru á leiðinni út og inn af Alþingi í næstu kosningum

Sjáðu hverjir eru á leiðinni út og inn af Alþingi í næstu kosningum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Harmaborgin rís en íbúar mótmæla – „Það verður óbúandi í þessum 90 íbúðum í allt að þau 7 ár sem áætlað er að verkið taki“

Harmaborgin rís en íbúar mótmæla – „Það verður óbúandi í þessum 90 íbúðum í allt að þau 7 ár sem áætlað er að verkið taki“