fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Eyjan

Gjaldþrotabeiðnum fækkar í covidkreppu

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 18. maí 2020 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt samantekt Héraðsdóms Reykjavíkur og Héraðsdóms Reykjaness hafa færri beiðnir um gjaldþrotaskipti verið lagðar fram í ár heldur en í fyrra. Morgunblaðið greinir frá.

Þetta er nokkuð á skjön við umræðuna í þjóðfélaginu og sem lesa má úr vandræðum atvinnulífsins vegna áhrifa kórónuveirunnar, ekki síst ferðaþjónustunni, en haft er eftir Símoni Sigvaldasyni dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, að hægt og rólega hafi dregið úr gjaldþrotabeiðnum frá samkomubanni.

Alls voru skráð 322 gjaldþrotamál í Héraðsdómi Reykjavíkur frá áramótum til 15. maí, en þau voru 337 á sama tíma í fyrra.

Í Héraðsdómi Reykjaness voru beiðnirnar 213, miðað við 257 á sama tíma í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Tekist á um hlutabótaleiðina – „Við ætlum að taka maurinn, koma með bazooka og sprengja þá alla.“ 

Tekist á um hlutabótaleiðina – „Við ætlum að taka maurinn, koma með bazooka og sprengja þá alla.“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bjarni tjáir sig um galla Katrínar og samskiptin við Davíð

Bjarni tjáir sig um galla Katrínar og samskiptin við Davíð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Icelandair sagt „ógeðslegt“ fyrirtæki – „Með því viðbjóðslegasta sem ég hef séð“

Icelandair sagt „ógeðslegt“ fyrirtæki – „Með því viðbjóðslegasta sem ég hef séð“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Latasti þingmaðurinn kvartar yfir vinnusemi kollega síns. You can´t make this shit up“

„Latasti þingmaðurinn kvartar yfir vinnusemi kollega síns. You can´t make this shit up“