fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Eyjan

Vigdís vill stól Gunnars Braga

Eyjan
Föstudaginn 6. mars 2020 11:04

Vigdís Hauksdóttir Mynd Ari Brynjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hyggst sækjast eftir því að verða varaformaður flokksins á komandi landsþingi. Varaformaður nú er Gunnar Bragi Sveinsson.

Vigdís segir í tilkynningu: „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti varaformanns Miðflokksins sem kosinn verður á Landsþingi flokksins sem fer fram 28. og 29. mars næstkomandi. Varaformaður Miðflokksins stýrir almennu innra starfi og er tengiliður stjórnar við flokksfélög og sveitarstjórnarfulltrúa. Reynsla mín af þingi og ekki síður í borgarstjórn mun án efa koma til með að styrkja böndin á milli stjórnar flokksins, sveitastjórnarstigsins og grasrótarinnar nái ég kjöri.“

Hún segist hafa fengið stuðning víða til að sækjast eftir þessu. „Ég vil þakka alla þá hvatningu og stuðning sem ég hef fengið víðs vegar að af landinu til að stíga þetta skref. Ég hef ígrundað málið vel og met það svo að ég geti ekki skorast undan ábyrgð. Jafnframt heiti ég því að vinna af heilindum og dugnaði til að gera hlut Miðflokksins sem mestan í framtíðinni, landi og þjóð til heilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gefur lítið fyrir áhuga ríkisstjórnarinnar á afglæpavæðingu

Gefur lítið fyrir áhuga ríkisstjórnarinnar á afglæpavæðingu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Pútín birti grein í Morgunblaðinu

Pútín birti grein í Morgunblaðinu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Formenn stjórnmálaflokkanna funda um tímasetningu næstu þingkosninga

Formenn stjórnmálaflokkanna funda um tímasetningu næstu þingkosninga
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dökkar efnahagshorfur en fyrirhyggja síðustu ára kemur sér vel

Dökkar efnahagshorfur en fyrirhyggja síðustu ára kemur sér vel
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þú getur núna náð þér í stafrænt ökuskírteini

Þú getur núna náð þér í stafrænt ökuskírteini
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbeinn segist vilja afglæpavæðingu og sakar Pírata um pólitískt leikrit og klækjabrögð

Kolbeinn segist vilja afglæpavæðingu og sakar Pírata um pólitískt leikrit og klækjabrögð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður fékk sérstaka sendingu inn um bréfalúguna – „Það er einhvern veginn allt leyfilegt“

Þingmaður fékk sérstaka sendingu inn um bréfalúguna – „Það er einhvern veginn allt leyfilegt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali fjórða árið í röð

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali fjórða árið í röð