fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Eyjan

Stjórnmálaprófi Viðreisnar ætlað að stytta stundirnar – „Hvaða flokkur lofaði að fækka jólasveinunum úr 13 í 9?“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 25. mars 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á tímum samkomubanns, sóttkvía og einangrunar er um að gera að dunda sér við að svara spurningum og glöggva sig á ýmsu í leiðinni!“ segir á Facebooksíðu Viðreisnar, hvar boðið er upp á spurningaleik um stjórnmál.

Þar er til dæmis spurt um þýsk, bandarísk og íslensk stjórnmál og einnig er spurt um Evrópusambandið.

Spurningarnar eru alls 22 talsins.

Ef þú vilt spreyta þig, smelltu hér.

Eyjan beinir því jafnframt til hinna stjórnmálaflokkanna að gera samskonar próf á netinu, en slík próf njóta jafnan mikilla vinsælda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Þetta ætlar Hafnarfjarðarbær að gera vegna Covid 19 – Aðgerðir bæjarstjórnar samþykktar

Þetta ætlar Hafnarfjarðarbær að gera vegna Covid 19 – Aðgerðir bæjarstjórnar samþykktar
Eyjan
Í gær

Þingmaður Samfylkingarinnar segir erfitt að hlýða Víði – „Hlýðninni eru takmörk sett“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir erfitt að hlýða Víði – „Hlýðninni eru takmörk sett“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Tæplega 25.000 umsóknir vegna minnkaðs starfshlutfalls -„Sýnir að þessar aðgerðir sem við erum að grípa til eru að virka“

Tæplega 25.000 umsóknir vegna minnkaðs starfshlutfalls -„Sýnir að þessar aðgerðir sem við erum að grípa til eru að virka“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Útflutningsverðmæti fiskeldis í febrúar það næsthæsta frá upphafi – Mikil óvissa með framhaldið

Útflutningsverðmæti fiskeldis í febrúar það næsthæsta frá upphafi – Mikil óvissa með framhaldið