Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Eyjan

Framsókn tekur Little Miss Sunshine

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framsókn boðar fund um samgöngumál á Akureyri, birtir mynd af bíl þar sem inni situr góðlátlegur Sigurður Ingi Jóhannsson, en greina má Willum Þór Þórsson við stýrið, Lilju Alfreðsdóttur hlaupandi, fyrir aftan hana Ásmundur Einar Daðason. Þar fyrir aftan eru Líneik Anna Sævarsdóttirog Silja Dögg Gunnarsdóttir en inni í bílnum sitja Þórarinn Ingi Pétursson og Halla Signý Kristjánsdóttir.

Myndin minnir óneitanlega á kvikmyndina Little Miss Sunshine frá 2006. Þetta var grátbrosleg mynd, reyndar má geta þess að fullorðni maðurinn í myndinni, leikinn af Alan Arkin, tók upp á því að deyja. Og svo má bæta því við að allir í myndinni voru stórskrítnir.

Hér sést svo betur hvernig Lilja Alfreðsdóttir lítur út á myndinni.

 

Tek fram að það var hinn glöggi norðanmaður Stefán Friðrik Stefánsson sem kom auga á líkindin með auglýsingunum sem eru auðvitað ekki tilviljun – ætli megi ekki frekar tala um tilvitnun í þessu sambandi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Íbúar greiddu alls 205 milljarða í útsvar í fyrra – Hækkun milli ára

Íbúar greiddu alls 205 milljarða í útsvar í fyrra – Hækkun milli ára
Eyjan
Í gær

Reykjavíkurborg breytir forgangi bílaumferðar – „Vegfarendur eru  beðnir um að sýna aðgát“

Reykjavíkurborg breytir forgangi bílaumferðar – „Vegfarendur eru  beðnir um að sýna aðgát“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir að stjórnendur álversins í Straumsvík geti sjálfir sér um kennt um vandræði fyrirtækisins

Segir að stjórnendur álversins í Straumsvík geti sjálfir sér um kennt um vandræði fyrirtækisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eigandi Herrahússins sendir Degi skýr skilaboð – „Fólki finnst frábært að þurfa ekki að fara niður á Laugaveg“

Eigandi Herrahússins sendir Degi skýr skilaboð – „Fólki finnst frábært að þurfa ekki að fara niður á Laugaveg“