Þriðjudagur 25.febrúar 2020
Eyjan

Ríkissáttasemjari frestar samningafundi – Stefnir í þriggja daga verkfall á morgun

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 10. febrúar 2020 13:36

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningafundur Eflingar og Reykjavíkurborgar sem hefjast átti klukkan 14 hefur verið frestað. Vísir hefur þetta eftir skrifstofustjóra hjá ríkissáttasemjara og staðfestir Viðar Þorsteinsson að það hafi verið að frumkvæði ríkissáttasemjara.

Óvíst er með nýjan fundartíma en þriggja daga verkfall Eflingar á að hefjast á morgun, sem er þriðja verkfallslotan hjá um 1800 starfsmönnum Reykjavíkurborgar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Samorka: „Sala upprunaábyrgða skaðar ekki ímynd Íslands“

Samorka: „Sala upprunaábyrgða skaðar ekki ímynd Íslands“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands