fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Sjáðu hvað hver og einn þingmaður fékk greitt á síðasta ári – Logi Einarsson og Steingrímur J. Sigfússon kosta skattgreiðendur mest

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostnaður við ríkisstarfsmenn hefur lengi verið mikið í umræðunni. Nú hefur Alþingi birt lista með kostnaði við hvern og einn þingmann. Athygli vekur að kostnaðurinn er mismikill milli þingmanna en rúmar 15 milljónir eru á milli þess sem fékk minnst og þess sem fékk mest.

Það er Helgi Hrafn Gunnarsson sem kostar skattgreiðendur minnst en á síðasta ári fékk hann samtals greiddar 11,8 milljónir. Það er mun minna en það sem aðrir fá en 15 þingmenn fengu yfir 20 milljónir greiddar á síðasta ári.

Þeir sem fengu áberandi meira en aðrir eru þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, Logi Einarsson, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna. Sigmundur fékk rúmar 24 milljónir greiddar, Logi fékk rúmar 26 milljónir og Steingrímur fékk mest allra eða rúmar 27 milljónir.

Ef greiðslur til þingmanna eru flokkaðar eftir þingflokkum koma áhugaverðar upplýsingar í ljós. Mikill munur er á meðalkostnaði við hvern þingmann eftir þingflokkum. Þingmenn Flokks fólksins fengu mest greitt að meðaltali eða um 19,5 milljónir. Þá fengu þingmenn Samfylkingarinnar næst mestt eða um 19,4 milljónir. Þingmenn Vinstri grænna og Miðflokksins fengu svipað mikið að meðaltali eða um 18,3 milljónir. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Framsóknarflokksins fengu að meðaltali tæpar 18 milljónir greiddar. Þá fengu þingmenn Pírata áberandi minna greitt en aðrir eða um 16 milljónir að meðaltali.

Samfylkingin –  19.378.903 kr að meðaltali á þingmann

Flokkur fólksins – 19.505.177 kr að meðaltali á þingmann

Vinstri Græn – 18.302.607 kr að meðaltali á þingmann

Miðflokkurinn – 18.266.033 kr að meðaltali á þingmann

Framsóknarflokkurinn – 17.869.825 kr að meðaltali á þingmann

Viðreisn –  17.736.375 kr að meðaltali á þingmann

Sjálfstæðisflokkurinn – 17.525.249 kr að meðaltali á þingmann

Píratar – 16.030.326 kr að meðaltali á þingmann

 

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað hver og einn þingmaður fékk greitt á árinu 2019

Nafn

Samanlagður kostnaður

Albertína Friðbjörg Elías­dóttir 21.195.518 kr
Andrés Ingi Jóns­son 14.825.390 kr
Anna Kolbrún Árna­dóttir 20.599.320 kr
Ari Trausti Guðmunds­son 18.479.000 kr
Ágúst Ólafur Ágústs­son 13.666.775 kr
Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir 17.836.254 kr
Ásmundur Einar Daða­son 15.484.707 kr
Ásmundur Friðriks­son 19.989.693 kr
Bergþór Óla­son 16.912.043 kr
Birgir Ármanns­son 16.560.459 kr
Birgir Þórarins­son 19.100.407 kr
Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir 23.565.114 kr
Bjarni Benedikts­son 13.876.215 kr
Björn Leví Gunnars­son 14.638.627 kr
Bryndís Haralds­dóttir 18.650.031 kr
Brynjar Níels­son 17.532.578 kr
Guðjón S Brjáns­son 20.055.455 kr
Guðlaugur Þór Þórðar­son 13.876.215 kr
Guðmundur Ingi Guðbrands­son 13.876.215 kr
Guðmundur Ingi istins­son 17.294.720 kr
Guðmundur Andri Thors­son 17.131.783 kr
Gunnar Bragi Sveins­son 16.687.052 kr
Halla Signý istjáns­dóttir 20.072.030 kr
Halldóra Mogensen 16.334.976 kr
Hanna Katrín Friðriks­son 17.027.454 kr
Haraldur Benedikts­son 19.629.455 kr
Helga Vala Helga­dóttir 16.937.831 kr
Helgi Hrafn Gunnars­son 11.832.561 kr
Inga Sæland 21.715.634 kr
Jón Gunnars­son 17.562.724 kr
Jón Þór Ólafs­son 15.622.061 kr
Jón Steindór Valdimars­son 14.887.004 kr
Karl Gauti Hjalta­son 16.915.818 kr
Katrín Jakobs­dóttir 13.876.215 kr
Kolbeinn Óttars­son Proppé 16.475.219 kr
Kristján Þór Júlíus­son 16.128.099 kr
Lilja Alfreðs­dóttir 13.876.215 kr
Lilja Rafney Magnús­dóttir 22.758.174 kr
Líneik Anna Sævars­dóttir 21.121.781 kr
Logi Einars­son 26.318.479 kr
Njáll Trausti Friðberts­son 21.557.845 kr
Oddný G Harðar­dóttir 20.346.477 kr
Ólafur Þór Gunnars­son 15.752.668 kr
Ólafur Ísleifs­son 14.786.184 kr
Óli Björn Kára­son 16.265.779 kr
Páll Magnús­son 21.124.294 kr
Rósa Björk Brynjólfs­dóttir 18.587.802 kr
Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son 24.329.312 kr
Sigríður Á Andersen 15.416.118 kr
Sigurður Ingi Jóhanns­son 15.484.707 kr
Sigurður Páll Jóns­son 18.049.770 kr
Silja Dögg Gunnars­dóttir 19.141.206 kr
Smári McCarthy 18.546.971 kr
Steingrímur J Sigfús­son 27.074.674 kr
Steinunn Þóra Árna­dóttir 17.007.382 kr
Svandís Svavars­dóttir 13.876.215 kr
Vilhjálmur Árna­son 18.913.513 kr
Willum Þór Þórs­son 18.478.117 kr
Þorgerður K Gunnars­dóttir 23.359.387 kr
Þorsteinn Sæmunds­son 17.014.393 kr
Þorsteinn Víglunds­son 15.671.656 kr
Þórdís Kolbrún R Gylfa­dóttir 15.484.707 kr
Þórhildur Sunna Ævars­dóttir 19.206.757 kr
Þórunn Egils­dóttir 19.299.838 kr
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki