Fimmtudagur 20.febrúar 2020
Eyjan

Bjarni fimmtugur – dálítið breyttir tímar

Egill Helgason
Sunnudaginn 26. janúar 2020 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á afmæli í dag. Hann er fimmtugur. Bjarna eru sendar bestu heillaóskir.

En eins og nefnt var í Silfri dagsins hafa tímarnir breyst. Stjórnmálamenn eiga dálítið undir högg að sækja, flokkshollusta og foringjadýrkun er á undanhaldi.

17. janúar 1998 varð Davíð Oddsson fimmtugur. Þá var haldin veisla í Perlunni – í skrauthýsinu sem Davíð hafði látið reisa – og komu þangað meira en 2000 gestir. Svo var gefið út mikið afmælisrit undir ritstjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Þórarins Eldjárn.

Á kápu bókarinnar var mynd af sjálfu Stjórnarráðinu, fremst var stór tabula gratulatoria, en eftirtaldir áttu efni í bókinni:

Arnór Hannibalsson, Atli Heimir Sveinsson, Árni Grétar Finnsson, Ásdís Halla Bragadóttir, Ásgeir Pétursson, Baldur Guðlaugsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Birgir Þór Runólfsson, Björn Bjarnason, Björn Sigurbjörnsson, Brynjólfur Bjarnason, Einar Már Guðmundsson, Einar Stefánsson, Eiríkur Hreinn Finnbogason, Eiríkur Tómasson, Elín Hirst, Elín Pálmadóttir, Elsa B. Valsdóttir, Erlendur Jónsson, Friðrik H. Jónsson, Geir H. Haarde, Gísli Gunnarsson, Gísli Jónsson, Glúmur Jón Björnsson, Guðmundur Heiðar Frímannsson, Guðmundur Magnússon, Guðmundur G. Þórarinsson, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, Gunnlaugur Þórðarson, Hafliði Pétur Gíslason, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Haraldur Ólafsson, Hjörleifur Kvaran, Hrafn Gunnlaugsson, Hreinn Loftsson, Hörður Einarsson, Hörður Sigurgestsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jakob F. Ásgeirsson, Jóhannes Nordal, Jón G. Friðjónsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Jón Þórarinsson, Jónas H. Haralz, Jónmundur Guðmarsson, Kristján Þórður Hrafnsson, Kristján Karlsson, Logi Gunnarsson, Margrét Hallgrímsdóttir, Matthías Johannessen, Ólafur Björnsson, Ólafur Oddsson, Ragnar Árnason, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Sigríður Á. Snævarr, Sigurður Líndal, Sigurður Pálsson, Sigurður B. Stefánsson, Stefán Baldursson, Steinunn Sigurðardóttir, Sveinn Einarsson, Sverrir Kristinsson, Tryggvi Þór Herbertsson, Valur Ingimundarson, Þorvaldur Búason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson, Þór Sigfússon, Þór Whitehead, Þórarinn Eldjárn og Össur Skarphéðinsson.

Eins og áður sagði eru breyttir tímar. Upphafning leiðtoga er ekki jafn mikil og áður og máski er Bjarni heldur ekki maður sem gengst upp í slíku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur segist hafa boðið góðar launahækkanir – Svona eiga grunnlaunin að hækka – „Mér eru gerðar upp skoðanir“

Dagur segist hafa boðið góðar launahækkanir – Svona eiga grunnlaunin að hækka – „Mér eru gerðar upp skoðanir“
Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði með lokun Laugavegar – „Svik, lygar og prettir lýsa best vinnubrögðum meirihlutans“

Tveir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði með lokun Laugavegar – „Svik, lygar og prettir lýsa best vinnubrögðum meirihlutans“
Eyjan
Í gær

Kanadíski flugherinn með færanlegan ratsjárbúnað á Miðnesheiði

Kanadíski flugherinn með færanlegan ratsjárbúnað á Miðnesheiði
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir sveitarfélögin beitt blekkingum – Þurfa sjálf að borga fyrir sameiningarnar – „Klárlega forsendubrestur“

Segir sveitarfélögin beitt blekkingum – Þurfa sjálf að borga fyrir sameiningarnar – „Klárlega forsendubrestur“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“

Einn virtasti innanhússarkitekt landsins með ákall: „Er ekki komið nóg af klúðursmálum í borginni?“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland reið RÚV – „Vægast sagt ógeðslegt hvernig er reynt að gera þetta tortryggilegt“

Inga Sæland reið RÚV – „Vægast sagt ógeðslegt hvernig er reynt að gera þetta tortryggilegt“