Þriðjudagur 18.febrúar 2020
Eyjan

Björn fagnar 25 ára afmæli

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 17:50

Mynd Hanna DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, heldur upp á blogg-afmæli sitt í dag, en 25 ár eru liðin frá því að hann hóf pistlaskrif sín á netinu og varð þar með einn af þeim fyrstu sem slíkt gerðu hér á landi.

„Ég þakka lesendum hollustuna í öll þessi ár. Án viðbragða þeirra hefði ánægjan verið minni fyrir höfundinn,“

segir Björn af þessu tilefni í dag, en sjálfur er Björn 76 ára gamall.

Hann byrjaði að skrifa á bjorn.is árið 1995 og bætir við smá tölfræði til upplýsingar:

„Á þessum 25 árum hafa 7.197 dagbókarfærslur birst, að þessari með taldri. Í flokknum ræður og greinar hafa birst 1.085 færslur. Samtalan er 8.282 færslur. Þessar tölur fékk ég hjá Hugsmiðjunni sem hefur hannað og haldið utan um efnið í eplica-kerfi sínu frá árinu 2002, í 18 ár.“

Síðan ef við reynum að reikna út fjölda orða í þeim [færslunum], með því að telja bil og gefa okkur að hvert bil í grein er að skilja milli orða (sem er ekki nákvæm en gefur okkur góða hugmynd um fjöldann), sést að það eru fleiri en 1,8 milljón orð í þeim 8289 [+3 =8282] greinum. En það að reikna út slög, þau eru fleiri en 14,5 milljón! En þetta er bara meginmál greinanna, ekki er tekið tillit til útdrátta eða fyrirsagna.“

Óskar Eyjan Birni til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Þórdís þvertekur fyrir sæstreng og sakar Viljann um að segja ósatt– „Ég var ekki að boða neitt slíkt“

Þórdís þvertekur fyrir sæstreng og sakar Viljann um að segja ósatt– „Ég var ekki að boða neitt slíkt“
Eyjan
Í gær

Guðlaugur útilokar ekki nýtt framboð: „Þetta get­ur ekki verið mál sitj­andi rík­is­stjórn­ar eða Sjálf­stæðis­flokks­ins“

Guðlaugur útilokar ekki nýtt framboð: „Þetta get­ur ekki verið mál sitj­andi rík­is­stjórn­ar eða Sjálf­stæðis­flokks­ins“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir að stjórnendur álversins í Straumsvík geti sjálfir sér um kennt um vandræði fyrirtækisins

Segir að stjórnendur álversins í Straumsvík geti sjálfir sér um kennt um vandræði fyrirtækisins
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Eigandi Herrahússins sendir Degi skýr skilaboð – „Fólki finnst frábært að þurfa ekki að fara niður á Laugaveg“

Eigandi Herrahússins sendir Degi skýr skilaboð – „Fólki finnst frábært að þurfa ekki að fara niður á Laugaveg“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brauðveðrið mikla – og líka ljúfar minningar frá því þegar skólum bernskunnar var lokað vegna veðurs

Brauðveðrið mikla – og líka ljúfar minningar frá því þegar skólum bernskunnar var lokað vegna veðurs
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Foktjón í borginni mest áberandi í Grafarvogi, Úlfársárdal og Grafarholti

Foktjón í borginni mest áberandi í Grafarvogi, Úlfársárdal og Grafarholti
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Afmælisveislu Bjarna Ben frestað vegna veðurs – Gæti fengið sneið frá Þórdísi Kolbrúnu

Afmælisveislu Bjarna Ben frestað vegna veðurs – Gæti fengið sneið frá Þórdísi Kolbrúnu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sviðsstjóri Reykjavíkurborgar segist ósammála skýrslunni um lögbrotin

Sviðsstjóri Reykjavíkurborgar segist ósammála skýrslunni um lögbrotin