fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Eyjan

Björn fagnar 25 ára afmæli

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 17:50

Mynd Hanna DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, heldur upp á blogg-afmæli sitt í dag, en 25 ár eru liðin frá því að hann hóf pistlaskrif sín á netinu og varð þar með einn af þeim fyrstu sem slíkt gerðu hér á landi.

„Ég þakka lesendum hollustuna í öll þessi ár. Án viðbragða þeirra hefði ánægjan verið minni fyrir höfundinn,“

segir Björn af þessu tilefni í dag, en sjálfur er Björn 76 ára gamall.

Hann byrjaði að skrifa á bjorn.is árið 1995 og bætir við smá tölfræði til upplýsingar:

„Á þessum 25 árum hafa 7.197 dagbókarfærslur birst, að þessari með taldri. Í flokknum ræður og greinar hafa birst 1.085 færslur. Samtalan er 8.282 færslur. Þessar tölur fékk ég hjá Hugsmiðjunni sem hefur hannað og haldið utan um efnið í eplica-kerfi sínu frá árinu 2002, í 18 ár.“

Síðan ef við reynum að reikna út fjölda orða í þeim [færslunum], með því að telja bil og gefa okkur að hvert bil í grein er að skilja milli orða (sem er ekki nákvæm en gefur okkur góða hugmynd um fjöldann), sést að það eru fleiri en 1,8 milljón orð í þeim 8289 [+3 =8282] greinum. En það að reikna út slög, þau eru fleiri en 14,5 milljón! En þetta er bara meginmál greinanna, ekki er tekið tillit til útdrátta eða fyrirsagna.“

Óskar Eyjan Birni til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Meirihlutinn manni færri – Rósa Björk hætt í VG

Meirihlutinn manni færri – Rósa Björk hætt í VG
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður greindist með COVID-19 – Alþingi meðvitað um stöðuna

Þingmaður greindist með COVID-19 – Alþingi meðvitað um stöðuna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi segir fulla ástæðu til að rasskella aðra fulltrúa – „Svona hefur þetta verið um langt árabil“

Bæjarfulltrúi segir fulla ástæðu til að rasskella aðra fulltrúa – „Svona hefur þetta verið um langt árabil“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gefur lítið fyrir auglýsingaherferð – „Jafn neyðarlegt að horfa á þau og afhendingu Grímuverðlauna“

Gefur lítið fyrir auglýsingaherferð – „Jafn neyðarlegt að horfa á þau og afhendingu Grímuverðlauna“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Erlendir ferðamenn skiluðu 11 til 13 milljörðum í sumar – Innlend neysla bætti upp tekjutapið

Erlendir ferðamenn skiluðu 11 til 13 milljörðum í sumar – Innlend neysla bætti upp tekjutapið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sökklar steyptir undir smáhýsi í Gufunesi fyrir fólk í vímuefnavanda – Íbúar í Grafarvogi deila á framkvæmdirnar

Sökklar steyptir undir smáhýsi í Gufunesi fyrir fólk í vímuefnavanda – Íbúar í Grafarvogi deila á framkvæmdirnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Páll segir egypska fjölskylduföðurinn vera „ósvíf­inn“ og Mogginn tekur undir – „Sam­tök­in eru viður­kennd öfga­sam­tök“

Páll segir egypska fjölskylduföðurinn vera „ósvíf­inn“ og Mogginn tekur undir – „Sam­tök­in eru viður­kennd öfga­sam­tök“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi húsnæði fyrir heimilislausa til leigu – Þrjú hús og 30 herbergi

Fyrrverandi húsnæði fyrir heimilislausa til leigu – Þrjú hús og 30 herbergi