fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Eyjan

Albertína sótti um starf framkvæmdastjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 08:52

Albertína

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var meðal umsækjenda um starf framkvæmdastjóra nýrra landshlutasamtaka fyrir norðan, en hætti síðan við og hefur ákveðið að sitja út kjörtímabilið, að minnsta kosti. Morgunblaðið greinir frá.

Albertína er sögð óákveðin með hvort hún bjóði sig fram til Alþingis að nýju fyrir næsta kjörtímabil, en starfið sem um ræðir verður til með samruna Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjasýslum.

„Mér þótti þetta spenn­andi starf, enda bak­grunn­ur minn hjá lands­hluta­sam­tök­un­um og áhuga­vert verk­efni fram und­an hjá þeim. Það er líka al­veg ljóst að starfið á Alþingi útheimt­ir mikla fjar­veru, en heim­ili mitt er fyrst og fremst fyr­ir norðan og þar sé ég framtíðina fyr­ir mér. Því lét ég slag standa og sótti um. Ég fann að ég vildi ljúka kjör­tíma­bil­inu og þeim verk­efn­um sem ég hef verið að sinna þar. Þar hef ég auðvitað líka tæki­færi til að vinna fyr­ir kjör­dæmið allt nú sem áður og hlakka til þingstarf­anna sem eru að hefjast í næstu viku,“

sagði Al­bertína í gærkvöldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus