Er þetta raunverulega ástæðan fyrir hörkunni í kjaraviðræðum Icelandair ?

Hækkandi einingarkostnaður gæti verið ástæðan fyrir því að Icelandair beiti slíkri hörku við að semja við flugmenn og flugfreyjur, þar sem forsvarsmenn félagsins hafa ekki trú á að farþegatekjur félagsins nái aftur sömu hæðum og þegar félagið var rekið með hagnaði. Þetta segir í fréttaskýringu Kristjáns Sigurjónssonar á vef Túrista.is. Hann segir hörkuna í kjaraviðræðunum … Halda áfram að lesa: Er þetta raunverulega ástæðan fyrir hörkunni í kjaraviðræðum Icelandair ?