fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
Eyjan

Gögn um fyrirtæki sem sóttu um greiðslufresti – Á sjöunda tug stórra fyrirtækja á lista

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 18:39

Katrín Júlíusdóttir. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, Katrín Júlíusdóttir sendi í kvöld gögn á fjölmiðla sem gefa upp upplýsingar um þau fyrirtæki sem sótt hafa um og fengið greiðslufresti á lánum vegna COVID-19.

Samkvæmt Samtökum fjármálafyrirtækja var fjöldi umsókna 1.664 og þar af 1.496 þegar verið afgreiddar eða um 90%. Af afgreiddum umsóknum fengu 96,2% fyrirtækja samþykkta greiðslufresti eða 1.439 aðilar. 57 fyrirtæki töldust ekki uppfylla skilyrði samkomulags á tímabilinu eða 3,8%.

af 1300 fyrirtækjum voru örfyrirtæki um 71% umsækjenda. Lítil voru 10%, meðalstór 6% og stór 5%. Það má því gera ráð fyrir því að 65 stór fyrirtæki og  78 meðalstór hafi verið í þessum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þú getur núna náð þér í stafrænt ökuskírteini

Þú getur núna náð þér í stafrænt ökuskírteini
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn segist vilja afglæpavæðingu og sakar Pírata um pólitískt leikrit og klækjabrögð

Kolbeinn segist vilja afglæpavæðingu og sakar Pírata um pólitískt leikrit og klækjabrögð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður fékk sérstaka sendingu inn um bréfalúguna – „Það er einhvern veginn allt leyfilegt“

Þingmaður fékk sérstaka sendingu inn um bréfalúguna – „Það er einhvern veginn allt leyfilegt“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali fjórða árið í röð

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali fjórða árið í röð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Eineltismálið gegn Vigdísi látið niður falla – „Aldrei fótur fyrir ásökununum“

Eineltismálið gegn Vigdísi látið niður falla – „Aldrei fótur fyrir ásökununum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný skýrsla: Heilbrigðisstofnanir, dómstólar og lögregluembætti fylgja ekki lögum og reglum

Ný skýrsla: Heilbrigðisstofnanir, dómstólar og lögregluembætti fylgja ekki lögum og reglum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut

Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Næst hæsta atkvæðahlutfall í forsetakosningum til þessa

Næst hæsta atkvæðahlutfall í forsetakosningum til þessa