Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Eyjan

„Forysta Eflingar hagar sér þannig eins og verstu skúrkar“

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 22. september 2019 17:54

Formennirnir eru bjartsýnir á að samningar náist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Hanna Kjartansdóttir og Kristjana Valgeirsdóttir, fyrrverandi starfsmenn stéttarfélagsins Eflingar sendu báðar frá sér tilkynningu í dag vegna brottrekstrar þeirra. Fréttablaðið greindi fyrst frá þessu.

„Ég á ekki nógu sterk orð yfir það virðingar-leysi sem formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hefur sýnt okkur starfsmönnum og félagsmönnum með þessum málflutningi.“ segir í yfirlýsingu Elínar.

Í yfirlýsingunum er Viðar Þorsteinsson, framkvæmdarstjóri Eflingar harðlega gagnrýndur, en hann er meðal annars ásakaður um að neyða Kristjönu í veikindaleyfi og lygar.

„Það er aumkunarvert að næst stærsta verkalýðsfélag landsins skuli vera með forystu sem ræðst að starfsmönnum sínum, bolar þeim úr starfi og gerir þeim síðan upp kröfugerð sem aldrei hefur komið fram.“ segir í yfirlýsingu Kristjönu.

„Það er dapurlegt að stéttarfélagið Efling bjóði það eitt fram og það í fjölmiðlum, að reka okkur, starfs-menn, í dyr og tímafrek málaferli. Forysta Eflingar hagar sér þannig eins og verstu skúrkar í atvinnurekendastétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín bjartsýn – Segir stöðuna góða

Katrín bjartsýn – Segir stöðuna góða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir Bjarna hafa lofað nægu fjármagni fyrir rannsókn Samherjaskjalanna -,,Hefur greinilega ekki staðið við þau orð“

Segir Bjarna hafa lofað nægu fjármagni fyrir rannsókn Samherjaskjalanna -,,Hefur greinilega ekki staðið við þau orð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfa að framvísa neikvæðu COVID-prófi á landamærum

Þurfa að framvísa neikvæðu COVID-prófi á landamærum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur segir eldri konu í Samfylkingunni hafa fagnað því að hann fékk ekki sæti – Boðaður á fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Guðmundur segir eldri konu í Samfylkingunni hafa fagnað því að hann fékk ekki sæti – Boðaður á fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helga Vala og Kristrún leiða listana í Reykjavík

Helga Vala og Kristrún leiða listana í Reykjavík
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur ekki á lista Samfylkingarinnar – „Hundfúlt og mikil vonbrigði“

Guðmundur ekki á lista Samfylkingarinnar – „Hundfúlt og mikil vonbrigði“