fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
Eyjan

Bollywood til Íslands! „Eru þegar mættir“

Karl Garðarsson
Mánudaginn 16. september 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prasoon Dewan, formaður Íslensk-indverska viðskiptaráðsins, segir að verið sé að skoða hvort svokallaðar Bollywood kvikmyndir, auk sjónvarpsefnis, henti til upptöku hérlendis. Þá sé sérstaklega horft til hins óvenjulega landslags hérlendis og aðstöðu. Reyndar sé Bollywood þegar komið hingað, þar sem vinsæl indversk tónlist hafi verið tekin upp á Íslandi. Dewan telur að talsverður áhugi sé hjá indverskum kvikmyndaframleiðendum á að kvikmynda hér.

Bollywood er  eins konar indversk útgáfa af Hollywood og er í Mumbai. Það eru hvergi framleiddar eins margar kvikmyndir og einmitt á Indlandi, eða vel yfir 2000 talsins á ári. Nánast helmingur af öllum tekjum af kvikmyndum í landinu kemur frá Bollywood myndum, sem gjarnan bjóða upp á tónlist, rómantík, spennu, gamansemi og drama, þar sem öllu er blandað saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Skildu Björn Leví útundan – „Fundi er þá slitið í snarhasti og allir yfirgefa fundinn“

Skildu Björn Leví útundan – „Fundi er þá slitið í snarhasti og allir yfirgefa fundinn“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Frambjóðandi kærir RÚV og framkvæmd forsetakosninga – Krefst sönnunar á Covid-19 sjúkdómnum

Frambjóðandi kærir RÚV og framkvæmd forsetakosninga – Krefst sönnunar á Covid-19 sjúkdómnum