Miðvikudagur 11.desember 2019
Eyjan

Miðflokkur og Píratar á uppleið en Samfylking tapar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt tæplega helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina ef marka má nýja skoðanakönnun Gallup.

Miðflokkurinn bætir þar við sig fylgi og er með tæp 13%. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur en hangir í aðeins tæpum 22 prósentum. Samfylkingin er stærst með tæp 16% en tapar samt fylgi miðað við síðustu könnun Gallup. Píratar bæta við sig og eru með rúm 10%. Framsókn er komin niður í tæp 8%. Viðreisn er í tæpum 11% en Flokkur fólksins er nokkuð frá því að koma manni á þing og er með aðeins innan við 4%.

Aðrir flokkar komast ekki á blað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Kristján Þór lofar óháðri rannsókn – „Stórtíðindi“

Kristján Þór lofar óháðri rannsókn – „Stórtíðindi“
Eyjan
Í gær

Auknar líkur á að klukkunni verði seinkað á Íslandi – Sjáðu umsagnir þjóðarinnar

Auknar líkur á að klukkunni verði seinkað á Íslandi – Sjáðu umsagnir þjóðarinnar
Eyjan
Í gær

Fjallar um vafasöm vinnubrögð Bjarna Ben og Samherja í grein um spillingu

Fjallar um vafasöm vinnubrögð Bjarna Ben og Samherja í grein um spillingu
Eyjan
Í gær

Eldri leikskólakennarar sárir eftir nýfallinn dóm: „Eru þetta þakkirnar eftir 38 ára starf?“

Eldri leikskólakennarar sárir eftir nýfallinn dóm: „Eru þetta þakkirnar eftir 38 ára starf?“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið: „Mikilvægt að lýðskrumarar gæti sín“

Morgunblaðið: „Mikilvægt að lýðskrumarar gæti sín“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Lög um styrki til stjórnmálaflokka farið framhjá sumum sveitarfélögum

Lög um styrki til stjórnmálaflokka farið framhjá sumum sveitarfélögum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir Bjarna Ben vera óheiðarlegan siðblindan raðlygara – „Þá er ótalin barnaníðingshátíðin sem flokkurinn hélt“

Segir Bjarna Ben vera óheiðarlegan siðblindan raðlygara – „Þá er ótalin barnaníðingshátíðin sem flokkurinn hélt“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Á slóðum Braga Kristjónssonar

Á slóðum Braga Kristjónssonar