fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Eyjan

Hægasti vöxtur einkaneyslu frá 2013

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 4. nóvember 2019 11:15

Mynd af vef Reykjavíkurborgar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverð fylgni er á milli þróunar á væntingavísitölunni og einkaneyslu til lengri tíma litið. Í sögulegu samhengi mælist nú vísitalan frekar lág ásamt því að hægt hefur talsvert á vexti einkaneyslu. Á öðrum ársfjórðungi mældist vöxtur einkaneyslu 2,2% og hefur vöxturinn ekki mælst hægari frá árinu 2013. Einnig benda aðrir hagvísar sem tengjast einkaneyslu til þess að hægja muni enn frekar á vexti einkaneyslu á næstu misserum. Þetta kemur fram í Korni Íslandsbanka.

Varkárni í vetrarbyrjun

Minnkandi væntingar íslenskra neytenda til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu benda til þess að draga muni úr einkaneysluvexti á komandi misserum. Landsmenn virðast síður hyggja á húsnæðiskaup á næstunni en hins vegar fjölgar þeim sem huga að bifreiðakaupum þessa dagana.

Nýlega birt væntingavísitala Gallup mældist 86,9 stig í október. Vísitalan lækkar um 12,3 stig frá fyrri mánuði og hefur nú verið undir 100 stiga jafnvægisgildinu frá því í júlí í fyrra en jafnvægisgildið markar jafnvægi á milli bjartsýni og svartsýni neytenda.

Talsverð fylgni er á milli þróunar á væntingavísitölunni og einkaneyslu til lengri tíma litið. Í sögulegu samhengi mælist nú vísitalan frekar lág ásamt því að hægt hefur talsvert á vexti einkaneyslu. Á öðrum ársfjórðungi mældist vöxtur einkaneyslu 2,2% og hefur vöxturinn ekki mælst hægari frá árinu 2013. Einnig benda aðrir hagvísar sem tengjast einkaneyslu til þess að hægja muni enn frekar á vexti einkaneyslu á næstu misserum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Alls 75 hótelum var lokað í apríl – Gistinóttum fækkaði um 97%

Alls 75 hótelum var lokað í apríl – Gistinóttum fækkaði um 97%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Harðar ásakanir á aðalfundi Eflingar þegar brottrekinn bókari hélt ræðu

Harðar ásakanir á aðalfundi Eflingar þegar brottrekinn bókari hélt ræðu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja skapa 200 störf – Viðbótarfjárfestingar allt að sex milljarðar

Vilja skapa 200 störf – Viðbótarfjárfestingar allt að sex milljarðar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Landsvirkjun boðar nýjung í framleiðslu sinni – „Enn fátíð í heiminum“

Landsvirkjun boðar nýjung í framleiðslu sinni – „Enn fátíð í heiminum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Landsbankinn lokar í Bolungarvík – Bæjarstjórinn með áhyggjur af gamla fólkinu

Landsbankinn lokar í Bolungarvík – Bæjarstjórinn með áhyggjur af gamla fólkinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Hvers vegna þurfa erfingjarnir að greiða ríkinu fyrir gjöf frá foreldrum sínum?“

„Hvers vegna þurfa erfingjarnir að greiða ríkinu fyrir gjöf frá foreldrum sínum?“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“