fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

„Skatt þarf maður að borga til að fá að kaupa brennivín og öl í Færeyjum“

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. október 2019 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ætla að panta brennivín. Sex flöskur af viskíi, Ballantine, og tvo kassa af Gull og tvo Hof.“

Þetta heyrist mér hann segja Færeyingurinn Hanseman Samsonsen sem er að panta sér áfengi í Færeyjum fyrir svona 35 árum. Þetta er í aðdraganda Ólafsvöku. Þetta getur að líta í broti norskri mynd frá 1984 þar sem sagt er frá fyrirkomulagi áfengissölu í Færeyjum. Þá ríktu ansi miklar takmarkanir, bæði á því hverjir gátu keypt áfengiu og hversu mikið magn.

Hanseman hringir fyrst til Danmerkur, en segir svo frá því að hann þurfi að hafa samband við skattstofuna, því skatt þurfi maður að hafa greitt til að geta keypt áfengi í Færeyjum.

Síðan líður vika, þá koma pappírar, síðan þarf að fara á pósthúsið og greiða fyrir vöruna, vínið og fraktina, fá þar til gerðan stimpil. Þarnæst á „Gjaldstofuna“ til að borga toll og sýna skattavottorðið. Þá loks er hægt að fara að höfninni og ná í brennivínið – eins og það er kallað í þessu þáttabroti.

Þetta hefur ekki verið alveg einfalt. Ekki um það að ræða að kippa með sér flösku á leiðinni heim eða neitt slíkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna