Föstudagur 28.febrúar 2020
Eyjan

Víkingur kominn í draumaliðið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óviðjafnanlega stórkostlegur árangur hjá Víkingi Heiðari Ólafssyni að vera valinn listamaður ársins hjá Grammophone. Eins og bent hefur verið á er þetta líkast því að vinna Óskarsverðlaun í kvikmynum eða Evrópukeppni í fótbolta. Þetta sýnir að Víkingur hefur allt til að bera til að vera tónlistarmaður í fremstu röð – tónlistarhæfileikana, dugnað og þrautseigju, gáfur, brennandi áhuga, hugmyndaauðgi.

Gaman er að skoða listann yfir tónlistarmenn sem hafa hlotið þessa viðurkenningu undanfarin ár. Það er ekkert smá gallerí af stórkostlegum listamönnum. Magnús Lyngdal Magnússon tók saman listann og birti á síðunni Rabb um klassíska tónlist. Við sjáum þarna Luciano Pavarotti, Simon Rattle, Yo-Yo Ma, Mörtu Argerich, Maxim Vengerov, Hilary Hahn, Gustavo Dudamel, Danil Trifonov og Vasily Petrenko.

Þetta er algjört draumalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Katrín tekur tillit til blóðugrar valdabaráttu Bjarna um haustkosningar – Sökuð um sýndarsamráð

Katrín tekur tillit til blóðugrar valdabaráttu Bjarna um haustkosningar – Sökuð um sýndarsamráð
Eyjan
Í gær

Vill koma í veg fyrir óeðlilegar hækkanir á leigu með nýju frumvarpi

Vill koma í veg fyrir óeðlilegar hækkanir á leigu með nýju frumvarpi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ástráður íhugar aðra málsókn gegn íslenska ríkinu – Fimm sinnum verið hafnað af hinu opinbera

Ástráður íhugar aðra málsókn gegn íslenska ríkinu – Fimm sinnum verið hafnað af hinu opinbera
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórdís leggur Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður og 81 missir starfið – „Mikilvægt að endurskoða hlutverk opinberra stofnana reglulega“

Þórdís leggur Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður og 81 missir starfið – „Mikilvægt að endurskoða hlutverk opinberra stofnana reglulega“