Mánudagur 18.nóvember 2019
Eyjan

Víkingur kominn í draumaliðið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óviðjafnanlega stórkostlegur árangur hjá Víkingi Heiðari Ólafssyni að vera valinn listamaður ársins hjá Grammophone. Eins og bent hefur verið á er þetta líkast því að vinna Óskarsverðlaun í kvikmynum eða Evrópukeppni í fótbolta. Þetta sýnir að Víkingur hefur allt til að bera til að vera tónlistarmaður í fremstu röð – tónlistarhæfileikana, dugnað og þrautseigju, gáfur, brennandi áhuga, hugmyndaauðgi.

Gaman er að skoða listann yfir tónlistarmenn sem hafa hlotið þessa viðurkenningu undanfarin ár. Það er ekkert smá gallerí af stórkostlegum listamönnum. Magnús Lyngdal Magnússon tók saman listann og birti á síðunni Rabb um klassíska tónlist. Við sjáum þarna Luciano Pavarotti, Simon Rattle, Yo-Yo Ma, Mörtu Argerich, Maxim Vengerov, Hilary Hahn, Gustavo Dudamel, Danil Trifonov og Vasily Petrenko.

Þetta er algjört draumalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagur íslenskrar tungu – og hið léttvæga framlag mitt

Dagur íslenskrar tungu – og hið léttvæga framlag mitt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ágúst Ólafur ósáttur við að framlög séu ekki hækkuð til SÁÁ – Fór sjálfur í meðferð – „Þetta er ekki flokkspólitískt mál.“

Ágúst Ólafur ósáttur við að framlög séu ekki hækkuð til SÁÁ – Fór sjálfur í meðferð – „Þetta er ekki flokkspólitískt mál.“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Síldarvinnslan segir orðin slitin úr samhengi – „Villandi og rangur fréttaflutningur“

Síldarvinnslan segir orðin slitin úr samhengi – „Villandi og rangur fréttaflutningur“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Katrín Jakobsdóttir fær glænýjan Benz frá stjórnarráðinu: Bílarnir kosta ríkið margar milljónir á ári

Katrín Jakobsdóttir fær glænýjan Benz frá stjórnarráðinu: Bílarnir kosta ríkið margar milljónir á ári
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“