fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
Eyjan

Starri Reynisson er nýr formaður Ungra Evrópusinna

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formannsskipti urðu nýverið hjá Ungum Evrópusinnum þegar Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir steig til hliðar og Starri Reynisson tók við. Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, sem kjörin var formaður Ungra Evrópusinna á aðalfundi félagsins í vor, hefur ákveðið að stíga til hliðar þar sem hún er á leið erlendis í nám, innan Evrópu auðvitað.

Tilkynnti hún stjórn félagsins um þessa ákvörðun á síðasta stjórnarfundi. Jafnframt lagði hún til að Starri Reynisson myndi taka við embættinu og hlaut sú tillaga einróma samþykki stjórnar.

Stjórn félagsins er því svo skipuð:

Formaður: Starri Reynisson Varaformaður: Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir Ritari: Tómas Guðjónsson Gjaldkeri: Kjartan Þór Ingason Alþjóðafulltrúi: Inger Erla Thomsen

Meginverkefni stjórnarinnar undir formennsku Starra verða að halda áfram enduruppbyggingu félagsins sem hafin var af fyrri stjórn, ásamt því að stuðla að lifandi umræðu um Evrópumál og vekja í auknum mæli athygli á kostum fullrar aðildar að Evrópusambandinu, samkvæmt tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Dómsmálaráðherra vill breytingar hjá lögreglunni – Aukin hagkvæmni og minni yfirstjórn

Dómsmálaráðherra vill breytingar hjá lögreglunni – Aukin hagkvæmni og minni yfirstjórn
Eyjan
Í gær

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“
Eyjan
Í gær

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“
Eyjan
Í gær

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“
Eyjan
Í gær

Eyþór Arnalds: „ Fuck you, I won´t do what you tell me“

Eyþór Arnalds: „ Fuck you, I won´t do what you tell me“
Eyjan
Í gær

Eftirlitsstofnanir ríkisins þenjast út – Vaxandi útgjöld ár eftir ár

Eftirlitsstofnanir ríkisins þenjast út – Vaxandi útgjöld ár eftir ár