fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
Eyjan

Ragnheiður Elín fékk 8,7 milljónir fyrir skýrsluna

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 19. ágúst 2019 10:09

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra, fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu um stefnu norrænna stjórnvalda í ferðamálum. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og vísar í svar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við fyrirspurn blaðsins.

Kostnaður við skýrsluna var 12,2 milljónir króna og var hún greidd af norrænu ráðherranefndinni. Starfsemi nefndarinnar er fjármögnuð með framlögum frá norrænum ríkjum, Íslandi þar á meðal.

Að sögn Fréttablaðsins fékk Berglind Hafsteinsdóttir, forstöðumaður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, eina milljón króna í sinn hlut en Berglind aðstoðaði Ragnheiði við skýrsluna. Þær ferðuðust um Norðurlöndin við gerð skýrslunnar og hittu meðal annars ráðherra og sérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Dómsmálaráðherra vill breytingar hjá lögreglunni – Aukin hagkvæmni og minni yfirstjórn

Dómsmálaráðherra vill breytingar hjá lögreglunni – Aukin hagkvæmni og minni yfirstjórn
Eyjan
Í gær

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“
Eyjan
Í gær

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“
Eyjan
Í gær

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“
Eyjan
Í gær

Eyþór Arnalds: „ Fuck you, I won´t do what you tell me“

Eyþór Arnalds: „ Fuck you, I won´t do what you tell me“
Eyjan
Í gær

Eftirlitsstofnanir ríkisins þenjast út – Vaxandi útgjöld ár eftir ár

Eftirlitsstofnanir ríkisins þenjast út – Vaxandi útgjöld ár eftir ár