Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Eyjan

Jón Þór segir ráðherra annaðhvort hafa logið eða gert upp um spillingu: „Hver vill kaupa sendiherrastöðu?“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 08:00

Jón Þór Ólafsson. Alþingismaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata birti færslu á Facebook-síðunni Pírataspjallið þar sem hann spyr sig út í ákveðin atriði sem koma fram í Klaustursmálinu fræga.

„Hver vill kaupa sendiherrastöðu? Það er þá í lagi að monta sig af því að selja stöðu sendiherra fyrir greiða. Hjúkk!“

Jón Þór vitnar þar í ummæli Gunnars Braga úr klaustursupptökunum, þar sem hann segist lofa Bjarna Benidiktssyni að gera Geir H. Haarde að sendiherra. Seinna í upptökunum staðfestir Sigmundur orð Gunnars.

Færsla Jóns Þórs ser stutt, en hárbeitt.

„Annað hvort þýðir Klaustursamtal SDG og GBS að þeir:
1. Lugu upp á tvo ráðherra um lögbrot, eða
2. Þeir uppljóstruðu um glæpsamlega spillingu þeirra og ráðherranna,
3. eða hvað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“
Eyjan
Í gær

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Logi er gáttaður á eyðslusemi Reykjavíkurborgar – „Eins og milljónamæringur á fyllerí“

Logi er gáttaður á eyðslusemi Reykjavíkurborgar – „Eins og milljónamæringur á fyllerí“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem óvart felldi Berlínarmúrinn 9. nóvember 1989

Maðurinn sem óvart felldi Berlínarmúrinn 9. nóvember 1989
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“