Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Eyjan

Styrking krónunnar sögð styðja við lífskjarasamningana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 09:14

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur að styrking krónunnar gæti styrkt grundvöll lífskjarasamninganna þar sem hún stuðlar að meiri verðstöðugleika og auknum kaupmætti. Þetta kemur fram í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Gengi krónunnar gaf eftir í kjölfar gjaldþrots WOW air í mars en hefur verið á uppleið undanfarið. Búast má við hjaðnandi verðbólgu á næstunni sem styrkir lífskjarasamningana og hefur jákvæð áhrif á kaupmátt, þar sem verðlag helst stöðugt og þær launahækkanir sem samið hefur verið um skila sér betur til launamanna.

Samtök atvinnulífsins kalla eftir lækkun stýrivaxta hjá Seðlabankanum en þau telja skilyrði til slíks ef verðbólgumarkmið nást. Búist sé við slaka í efnahagslífinu á næstunni með vaxandi atvinnuleysi og engum hagvexti. Því ættu að vera skilyrði til vaxtalækkana en þær geta stuðlað að lækkandi húsaleigu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“
Eyjan
Í gær

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Logi er gáttaður á eyðslusemi Reykjavíkurborgar – „Eins og milljónamæringur á fyllerí“

Logi er gáttaður á eyðslusemi Reykjavíkurborgar – „Eins og milljónamæringur á fyllerí“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem óvart felldi Berlínarmúrinn 9. nóvember 1989

Maðurinn sem óvart felldi Berlínarmúrinn 9. nóvember 1989
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“

Pírati segir fréttir af gjaldþroti sínu stórlega ýktar – „Óþarfi að reyna að flýta dauðdögum með óþarfa hjartaáföllum!“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“