fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Eyjan

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 13:15

Mynd Hanna DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn.

Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag og skiluðu sératkvæði. Björn vitnar í eitt þeirra sem hann segir harðort í garð meirihlutans, en þar er dómurinn sagður ganga allt of langt. Sagt er að flugmaðurinn (dómsmálaráðherra og Alþingi) hafi vissulega gert mistök á flugleið sinni, en það réttlæti ekki að flugvélin sé skotin niður:

This case is not about the independence of the judiciary as such. Neither is it about the right of candidates for a post in the judiciary to a fair and equal assessment and comparison of their applications. Finally, it is not about the remedies to be offered to candidates who have not been appointed and who contest the legality of the appointment process. The complaint now before this Court was already put before the Supreme Court. That court rejected it by judgment of 24 May 2018…“

„Í málinu 24. maí 2018 kom fram að hæstiréttur taldi að ekki væri næg ástæða til að draga á réttmætan hátt í efa að Guðmundur Andri hefði, þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð dómsmálaráðherra við skipan dómara, fengið notið í landsrétti réttlátrar meðferðar máls síns fyrir óháðum og óhlutdrægum dómendum,“

segir Björn og telur að ekki sé útséð með hvort dómurinn skapi hér réttaróvissu, en Landsréttur hefur frestað öllum sínum málum út þessa viku:

Meirihluti MDE skilar í raun auðu þegar að því kemur að meta áhrif niðurstöðu hans á stöðu dóma í landsrétti. Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Lífskjör eldri borgara á Íslandi þau bestu í heimi

Lífskjör eldri borgara á Íslandi þau bestu í heimi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað fjármagnseigendur „græða“ samkvæmt fjárlagafrumvarpinu -„Ofboðslega óréttlátt – ríkisstjórn ríka fólksins“

Sjáðu hvað fjármagnseigendur „græða“ samkvæmt fjárlagafrumvarpinu -„Ofboðslega óréttlátt – ríkisstjórn ríka fólksins“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Steinar greinir siðblindu

Jón Steinar greinir siðblindu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland

Framsókn leggur til leyfisskyldu á jarðakaupum – Forsenda fyrir eignarhaldi verði skilgreind tengsl við Ísland
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“