fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Eyjan

Mynd dagsins: „Nei – Þetta er ekki grín !!!“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 27. ágúst 2018 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd dagsins tók Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík og birti á Facebook-síðu sinni.

Myndin er af strætó, en auglýsingin sem prentuð er utan á strætisvagninn virðist fara fyrir brjóstið á Vigdísi, en þar stendur: „Besta leiðin fyrir góða fólkið og vonda fólkið“

Vigdís skrifar sjálf: „Nei – Þetta er ekki grín !!!“

Það er auglýsingastofan TVIST sem sér um auglýsingaherferð Strætó, en þeir sem fylgst hafa með þjóðmálaumræðunni síðastliðin ár kannast við hugtakið „góða fólkið“ sem sagt er hreiðra um sig á ýmsum samfélagsmiðlum, ekki síst Twitter.

Gaman væri að heyra frá lesendum hvaðan hugtakið „góða fólkið“ er komið og yfir hverja það nær, en Eva Hauksdóttir fjallaði um hugtakið í pistli árið 2013. 

Elliði Vignisson, þáverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja, fjallaði einnig um hugtakið í pistli í aðsendri grein á Kjarnanum árið 2014.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben