fbpx
Föstudagur 03.desember 2021
Eyjan

Fræðsluefni um siðblindu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. febrúar 2011 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harpa Hreinsdóttir hefur tekið saman ýmislegt fróðlegt efni um siðblindu. Þetta er mjög umhugsunarverð umfjöllun í ljósi þeirra tíma sem við Íslendingar höfum lifað.

Á vef Hörpu má meðal annars finna þessar skilgreiningar á því sem kallast Ógnandi sjálfsdýrkun:

  1. Tungulipurð / yfirborðskenndir persónutöfrar
  2. Stórmennskuhugmyndir um eigið ágæti
  3. Lygalaupur
  4. Slóttugur, falskur, drottnunargjarn
  5. Skortir á eftirsjá eða sektarkennd
  6. Yfirborðskennt tilfinningalíf
  7. Kaldlyndur / skortir samhygð
  8. Ábyrgðarlaus um eigin hegðun (kennir öðrum um)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lækna-Tómas stórhneykslaður – „Eru menn búnir að gleyma hótunum Rio Tinto í Straumsvík?“

Lækna-Tómas stórhneykslaður – „Eru menn búnir að gleyma hótunum Rio Tinto í Straumsvík?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jóhanna gáttuð á ráðherrakaplinum og að VG hafi gefið eftir umhverfið og loftið – Fjölgun ráðuneyta í ósamræmi við hrunskýrsluna

Jóhanna gáttuð á ráðherrakaplinum og að VG hafi gefið eftir umhverfið og loftið – Fjölgun ráðuneyta í ósamræmi við hrunskýrsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla ráðin endurmenntunarstjóri HÍ

Halla ráðin endurmenntunarstjóri HÍ
Eyjan
Fyrir 1 viku

Mala gull á blóðmerum – 592 milljóna hagnaður Ísteka

Mala gull á blóðmerum – 592 milljóna hagnaður Ísteka