Maður les að víða á Íslandi sé lokað vegna veðurblíðu.
Hér í Tyrklandi er allt opið – og er þó hitinn meira en helmingi hærri en á Íslandi.
Skal reyndar játað að þetta er dálítið of heitt.
En mun góða veðrið geta slegið á hið skelfilega þras sem einkennir umræðuna heima?