fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Landsfundur: Ráðstöfun auðlinda í höndum þjóðarinnar

Egill Helgason
Mánudaginn 28. júní 2010 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var sögulegur af ýmsum ástæðum. Flokkurinn virðist veikari eftir hann en áður, hann hefur þrengri skírskotun og forystumenn hans er ekki fólk sem nýtur mikils trausts, þótt bæði Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal séu ættstór.

Það er forvitnilegt að lesa stjórnmálaályktun fundarins – og þá ekki bara með tilliti til ESB aðildar.

Þar er til dæmis að finna eftirfarandi málsgrein, það er sagt já við:

Aðkomu erlendra aðila að fjárfestingu í atvinnulífinu. Eign og ráðstöfunarréttur á auðlindum er og verði í höndum þjóðarinnar.“

Stefna Sjálfstæðisflokksins – líkt og margra annarra flokka er afar óljós eftir efnahagskreppu síðustu ára og það er ekki sér-íslenskt fyrirbæri. Hugmyndakreppan er allsráðandi bæði á hægri og vinstri væng.

En það verður ekki betur séð en að þarna sé sleginn varðandi eign – og þó ekki síst ráðstöfun – á auðlindum.

Á þetta ekki við um fiskveiðar jafnt og orku?

Annað sem er nefnt í stjórnmálályktuninni er:

Að verðbólga, langtímavextir, halli á rekstri ríkissjóðs og heildarskuldir eigi að vera sambærileg og þau lægstu í helstu viðskiptalöndum Íslands.

Nú er þetta markmið sem hefur hérumbil aldrei náðst í sögu lýðveldisins. Verðbólga og vextir hafa alltaf verið hærri en í viðskiptalöndum. Það væri gott að fá plan um hvernig þetta eigi að nást – í landi þar sem allt er að drukkna í skuldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum