fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Stjórn Camerons sker upp herör gegn ofdrykkju

Egill Helgason
Mánudaginn 21. júní 2010 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýja ríkisstjórnin í Bretlandi ætlar að taka á ofdrykkju með því að herða reglur á ýmsum sviðum.

Ein hugmyndin er að leggja sérstakt löggæslugjald á bari og klúbba sem eru opnir langt fram á nótt.

Í frétt Guardian segir að ofbeldi af völdum áfengisneyslu sé plága víða í bresku samfélagi.

Einnig stendur til að hækka verð á áfengi, en í breskum búðum er víða hægt að fá áfengi á lágu verði, jafnvel á mjög hagstæðum tilboðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin