fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Vestræn samvinna og Rússalánið

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. júní 2010 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Pálsson skrifar grein þar sem hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi brugðist því hlutverki að hafa forystu um vestræna samvinnu.

Þorsteinn er náttúrlega heitur stuðningsmaður aðildar að Evrópusambandinu.

En í þessu sambandi má rifja upp Rússalánið sem var talað um í október 2008, upp á 4 milljarða evra eða um 650 milljarða íslenskra króna.

Kannski var þetta bara flökkusaga sem var hlaupið með í fjölmiðla, a.m.k. varð ekkert af láninu, en hverjum sem kynnir sér stjórnmálaástandið í Rússlandi hlýtur að verða ljóst hvílík bilun það hefði verið að þiggja þetta lán.

Í Íslandsklukkunni segir Snæfríður Íslandssól að hún kjósi frekar þann versta en þann næst besta.

Á það hugsanlega við í þessu tilviki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin