fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Sorgarsaga Orkuveitunnar

Egill Helgason
Föstudaginn 16. júlí 2010 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú loks eftir kosningar er farið að segja sannleikann um Orkuveitu Reykjavíkur.

Fyrirtækið er á hausnum eftir langvarandi óstjórn, sukk og brask.

Hápunkti náði það þegar reynt var að koma því í hendurnar á Hannesi Smárasyni og Jóni Ásgeiri – hópur stjórnmálamanna vann baki brotnu að því að gera það að veruleika og fékk góða umbun fyrir.

Enginn vill lána Orkuveitunni, enda var hún sett í ruslflokk af matsfyrirtækjum.

Það er óhjákvæmilegt að hækka verð á orkunni til neytenda, það eru þeir sem súpa loks seyðið af ruglinu.

Þetta er sorgarsaga opinbers fyrirtækis sem hefði átt að vera eitt hið stöndugasta sem þekkist á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin