Stjörnur heimsmeistarkeppninnar hingað til eru Diego Forlan, Japaninn Honda, Mesut Özil, Arjen Robben og Wesley Sneijder, Puyol með sína fljúgandi skalla.
Það var tæplega búist við því að neinn af þessum yrði stjarna keppninnar, heldur var veðjað á Ronaldo, Messi og Wayne Rooney.
Þetta er náttúrlega bara skemmtilegt.